Barnavörur – Baby products

Dreambaby öryggisvörur


Dreambaby býður uppá frábært úrval af gæða öryggisvörum. Allt sem þarf til að tryggja öryggi barnsins heima eða á ferðinni. Gott úrval af læsingum, festingum, hliðum, hlífum og ýmsum öðrum vörum.

Lottie dúkkur


Lottie dúkkan fagnar bernskunni í allri sinni dýrð er skapandi, hugrökk og athafnasöm. Hún stuðlar að jákvæðri líkamsímynd og er ekki að herma eftir heimi fullorðinna. Lottie dúkkan er áræðin, hugrökk og ófeimin að vera hún sjálf.

Nuby


Nuby hefur tileinkað sér að framleiða hágæða vörur með nýstárlegri hönnun sem gera líf barna og foreldra þeirra einfaldara, þægilegra og skemmtilegra.
Nuby framleiðir vörur til að fæða börn, sefa þau og róa, leikföng og vörur í tengslum við baðtímann og svefninn. Nuby hefur háa öryggisstaðla við alla framleiðsluþætti og eru allar vörur frá Nuby BPA fríar.

Playgro


Hvert Playgro leikfang er hannað til að styðja við vitsmunaþroska barnsins með að örva sjón og heyrn, örva snertiskyn og virkja gróf- og fínhreyfingar. Playgro leikföng eru fræðandi, skemmtileg, fallega hönnuð og hjálpa við uppeldi barnsins á þroskaferli þess. Playgro tryggir gæði, virði, endingu og öryggi.